
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2018 | 20:00
Golfútbúnaður: Nýi Under Armour Spieth 2 golfskórinn
Jordan Spieth og Under Armour hafa nú gefið upplýsingar í smáatriðum um nýja Spieth 2 golfskóinn, en Spieth var í Las Vegas þegar kynningin fór fram.
Með Spieth í golfi í Vegas var m.a. Michael Phelps.

Hann er flottur nýi Spieth 2 golfskórinn!!!
Ný tækni í Spieth 2 skónum er m.a. Gore-Tex vatnsvörn, sem ver kylfingum í öllum veðrum og það á þó ekki að koma í veg fýrir að skórinn geti „andað.“
Meðal annarra nýjunga eru extra-sterkar TPU trefjar, sem ofnar eru í efra lagið á skónum, sem veitir styrk en er jafnvel enn léttari en í Spieth 1 skónum.
Spieth 2 golfskórinn kostar 160 pund (u.þ.b. 7000 ískr.) og kemur í verslanir í Bretlandi 2. febrúar n.k.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?