
Golfútbúnaður: Nýi Titleist Velocity 2012 golfboltinn
Titleist Velocity boltanum er eins og svo mörgum forvera hans ætlað að stuðla að lengri höggum kylfinga og til þess er beitt framúrstefnulegri tækni Titleist og hönnun í heimsklassa framleiðsluferlinu.
Í Velocity boltanum er LSX kjarni sem er umvafinn NAz2 ytra lagi. LSX kjarninn er sá kjarni sem stuðlar að mesta hraða, sem Titleist hefir framleitt til dagsins í dag og sameinað með formúlu ytra lagsins er frumhraði boltans mestur sem og þægileg tilfinning við stutta spilið.
Icosahedral 332 doppu hönnunin hefir mikla yfirborðsþekju til að framkalla þétt, stöðugt boltaflug og hámarks boltaferil. Þessi doppuhönnun, sem sannað hefir sig á túrnum er hönnuð til að skila árangri.
Titleist merkið er á sínum stað á boltanum og á Velocity er tölusettur í appelsínugulum lit. Í fyrsta sinn býður Titleist upp á bolta sem merktir eru tveggja stafa tölum: 00, 11, 22 and 33.
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore