
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 20. 2012 | 15:00
Golfútbúnaður: Nýi TaylorMade R1 dræverinn
Þetta er tímabilið þar sem golfútbúnarframleiðendur kynna nýjar línur, sem ætlað er að koma á markað fyrri part árs 2013.
Nýjasta línan frá TaylorMade heitir R1.
Þetta virðist vera uppfærsla á TaylorMade R11, en reynt er að ganga lengur hvað varðar aðlaganleika (ens. adjustability) og haldið er í hvíta litinn á kylfunni, sem er orðin þekkt á golfvöllum um allan heim.
Hægt verður að stilla fláann á kylfunni á bilinu 8-12° og 3 gráður í báðar áttir eftir því hvort ætlunin er að hafa kylfuna lokaða eða opna.
Hér má sjá kynningarmyndskeið á nýja R1 drævernum SMELLIÐ HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open