Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2014 | 12:30

Golfútbúnaður: Nýi PING i25 dræverinn – Myndskeið

Nýi PING i25 dræverinn kom á markað í gær 2. janúar 2014 í Englandi og Bandaríkjunum.

Það nýjasta í hönnun drævera er að reyna að draga úr spinni og auka eða viðhalda horn höggstefnu (ens.: angle of launch).  PING i25 er nýjasta viðbótin við lág spinn drævera.  Hann er fjölefna, breytanlegur (ens. adjustable), með 460cc kylfuhöfuð og hannaður til að ná sem mestri lengd og nákvæmni þökk sé fjölda tækniatriða og efna og nýju útliti.

Tvær svartar rákir ofan á kylfuhöfuðinu eiga að auka nákvæmni við mið.

Hér má myndskeið með kynningu á nýja PING i25 drævernum SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá ýmsar upplýsingar varðandi nýja PING i25 dræverinn:

Á markað í Englandi 02 Janúar 2014
Á markað í Bandaríkjunum 02 Janúar 2014
Verð út úr búð £345 (u.þ.b. 60.000 ísl kr.)
Forgjöf
Low
High
Ætlað Karlkylfingum
Fáanlegt fyrir bæði rétt-og örvhenta Vinstri Hægri
Loft fyrir rétthenta 8.5°, 9.5°, 10.5°
Loft fyrir örvhenta 8.5°, 9.5°, 10.5°
Efni Efnablanda/ ens. Composite
Litaval Svart
Lega/í gráðum 58°
Stærð á kylfuhöfði 460 cc
Kylfulengd 45.25 tommur
Sveifluþungi D3
Aðlaganleiki Loft
Nafn á skafti Ping PWR 55, 65 or 75
Tegundir á sköftum Graphite
Flex á skaftinu Regular, Stiff, X Stiff
Þyngd skafts 51 til 78 gramma
Grip Ping 360 ID8
Vefsíða framleiðanda Ping Website