
Golfútbúnaður: Nýi Ping i20 dræverinn
Mattur, dökkur liturinn á 460cc Ping i20 drævernum grípur augað og dregur úr glampa og endurskini frá drævernum. PING hefir endurhannað yfirborð kylfuhöfuðsins til þess að gera það dýnamískt og draga úr líkum þess að kylfingar dragi boltann, auk þess sem áhersla er lögð á að skapa þær aðstæður sem auka kylfuhaushraðann og boltahröðunina.
Í i20 drævernum er þéttur tungsten sóli og er þyngd komið fyrir aftan í sólanum til að auka MOI kylfunnar og þyngdarpunkturinn hafður þannig að drævin nái langt með lágmarks spinni. Afgangurinn af kylfuhausnum er hannaður úr Ti 8-1-1. Þetta er léttari titaniumblanda, sem er ekki eins þétt og sem gerir það að verkum að PING getur staðsett þyngdina þannig að fyrirgefanleiki i20 dræversins er aukinn.
Hægt er að velja um 2 sköft á Ping i20 dræverin: PING TPC (skammst.: Tip, Flex, Control) 707D skaftið er hannað sérstaklega fyrir lágt spinn á lægri boltaferli. Léttara True Temper Project X Black skaftið býður upp á miðlungs spinn á hærri boltaferli.
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid