Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2013 | 09:30

Golfútbúnaður: Nýi PING G25 dræverinn – Myndskeið

Hunter Mahan og Bubba Watson notuðu og prófuðu nýja PING G25 dræverinn fyrstir allra í World Challenge mótinu á síðasta ári. Mahan sló jafnvel með G25 drævernum (9,5°) og með 15° G25 brautartré.

Bubba var með G25 dræverinn (8,5°) í sínum klassíska bleika lit.

Bubba Watson með nýja PING G25 dræverinn

Bubba Watson með nýja PING G25 dræverinn

Nýi G25 dræverinn er með flesta sömu eiginleika þ.á.m. skrúfuna að framan á kylfuhausnum og PING Anser dræverinn, sem kynntur var s.l. sumar.

Búist er við að PING G25 komi á markað í febrúar n.k.

Hér má sjá kynningarmyndskeið um nýja PING G25 dræverinn SMELLIÐ HÉR: