Golfútbúnaður: Nýi Callaway Optiforce dræverinn
Þremur dögum eftir að Callaway setti á markaðinn nýja Mack Daddy 2 wedge-inn þá var tilkynnt að settur yrði á markaðinn nýr FT Optiforce dræver. Optiforce er léttari og meira fyrirgefandi en síðasti dræver Callaway þ.e. Callaway X Hot og eins á að vera hægt að slá auðveldar hærri bolta með Optiforce.
Nýi dræverinn hefir gengið undir nöfnunum „Falcon“ eða „Project Black Tail“ innan R&D deildar þ.e. rannsóknar og þróunardeildar Callaway, en deildin lofar m.a. bættum boltahraða og val á léttari sköftum. PGA Tour kylfingarnir Trevor Immelman, Tommy Gainey og Andres Gonzales eru allir þegar farnir að nota nýja, létta Optiforce-inn.
Nýi dræverinn er 10 grömmum léttari en Callaway Hot X, en Optiforce vegur 290 grömm meðan X Hot 300 grömm eða meira.
Nýi Optiforce dræverinn kemur á markað ásamt Optiforce brautartrjám 12. júlí n.k.
Lesa má allt nánar um nýja dræverinn með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
