Golfútbúnaður: Nýi bolti Rory – Nike RZN Tour
Í gær setti Nike á markað nýja tegund golfbolta Nike RZN Tour og RZN Speed bolta.
„Það eru enn svo mörg tækifæri varðandi nýjungar í golfboltum“ sagði Rock Ishii, við það tækifæri en hann er yfirmaður tækninýjunga varðandi golfbolta hjá Nike.
„Þetta er nýjung. Þetta er þar sem við erum stödd nú og við erum á leið inn í framtíðina.“
RZN Tour boltinn (fæst líka í svötu og platínum, en sá svarti er með minna spinn þeir kosta $48 þ.e. 12 stk) á að fara lengra, hraðar og snertingin er um /5 mýkri. Kjarnin er með x-lagað yfirborðsmynstur sem skapar 26% meira yfirborðssvæði en fyrri kynslóð bolta sem aftur á móti skilar skilvirkari orkuflutningi.
Yfirborðið er með 344 doppumynstrum og alls 13,558 micro doppur – u.þ.b. 40 stk. per mynstur.
Nr. 3 á heimslistanum Rory McIlroy hefir tekið eftir muninum í leik sínum eftir að hann fór að nota Platínum Tour boltann. Hann hefir notað platínum boltann í síðustu 3 mótum sínum á Evróputúrnum og skilaði notkunin á boltanum honum m.a. sigri í DP World Tour Championship.
„Ég byrjaði að prófa boltana í byrjun árs 2015 og var að því allt árið þar til við fundum nokkuð sem mér líkaði virkilega, virkilega vel,“ sagði Rory í viðtali við GolfDigest.com. „Ég sá mikla aukningu á boltahraða mínum og fjarlægðinni sem ég náði með járnunum. Það hefir hjálpað mér mikið í þeim 3 mótum sem ég hef spilað með þessum bolta. [..] Nýja doppumynstrið hjálpar boltanum við að skera sig gegnum vindinn. Ég get slegið högg sem ég gat ekki slegið áður.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
