
Golfútbúnaður: Maggi Birgis með kynningu á SeeMore pútterum – Myndskeið
Nú eru púttmót að fara að hefjast víðsvegar um landið og sums staðar eru þau jafnvel byrjuð.
Þá er nú eins gott að vera með rétta útbúnaðinn!
SeeMore pútterar eru gæðavara, sem hafa hjálpað mörgum kylfingnum að bæta pútt sín.
Á golfvefversluninni Hissa.is má kaupa sér þetta galdratæki, sem SeeMore pútterarnir eru (Smellið bara á bláu Hissa.is auglýsinguna sem er ofarlega í hægra horni Golf 1).
Um SeeMore pútterana segir m.a. í kynningu um pútterana á Hissa.is:
„SeeMore Putter Institute (SPi) sérhæfir sig í að hanna og framleiða púttera. Auk þess að framleiða púttera hafa þeir hannað einfalt og traust kennslukerfi til að bæta púttin. Þessir pútterar og kennslukerfið hafa algerlega slegið í gegn hjá kylfingum víðsvegar um heiminn.
Pútterarnir eru mismunandi að gerð og lögun en eiga það sameiginlegt að hafa allir leiðbeinandi rauðan punkt til að hjálpa kylfingum að ná hlutlausri uppstillingu og hlutlausum bogadregnum ferli. Þetta kallar SeeMore fyrirtækið RifleScope Technology (RST).“
Hér má sjá myndskeið þar sem Magnús Birgisson, golfkennari kynnir SeeMore pútterana SMELLIÐ HÉR:
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!
- júní. 21. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Carly Booth –—— 21. júní 2022