
Golfútbúnaður: Heitustu golfferðakylfu„cover-in“
Nú þegar veður fer versnandi heima á Klakanum, leggja margir kylfingar land undir fór eða réttara sagt fljúga líkt og fuglarnir til heitari landa til þess að geta stundað uppáhaldsiðjuna.
Ferðaskrifstofur bjóða upp á margar freistandi golfferðir t.d. til Englands (smellið t.d. á Icelandair borðann hér á Golf 1 vefsíðunni til þess að sjá margar skemmtilegar ferðir þangað) til Írlands, Spánar, Flórída svo fátt eitt sé talið.
Þegar ferðast er, er betra að eiga gott golfferða„cover“ eða m.ö.o. hlífðarpoka utan um kylfurnar. Kylfuferða„cover-in“ veita aukaslitvörn utan um golfpokann og það sem er í honum. Hér eru nokkur góð ráð um kylfu„cover-in“:
(1) Ef þið eruð að fara að kaupa ykkur hlífðarpoka (kylfu„cover“) forðist að velja svartan poka – því hann lítur út eins og allir aðrir og það er auðvelt að víxla pokunum úti á flugvelli.
(2) Merkið pokann með pokamerki sem hangir utan á pokanum en stingið líka miða með upplýsingum um ykkur inn í pokann ef ytra pokamerkið skyldi slitna af.
(3) Takið mynd af því sem er í pokanum þannig að þið fáið innihaldið bætt ef það skyldi týnast.
(4) Tæmið orkudrykki eða vatnsflöskur sem kunna að vera í golfpokanum ykkar og takið bara eins marga bolta og nauðsynlegt er – hver bolti telur í þyngd.
(5) Kylfu„cover-ið“ er tilvalinn staður til að geyma skó eða óhreinatau.
Nú er ekki lengur 2007 þar sem golfferðacover voru jafnvel algeng sem teiggjafir í mótum. Þeir sem búnir eru að slíta pokunum í ferðalögum s.l. 5 eða á undanförnum árum og verða að festa kaup á góðu „cover-i“, verða að vanda valið.
Þeir hjá Golf Digest hafa tekið saman lista yfir 10 bestu golfferða„cover-in“, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024