
Golfútbúnaður: Cobra Amp Cell dræverinn
Cobra AMP Cell drævreinn er útbúinn nýjustu MyFly tækni Cobra, og geta kylfingar valið milli 6 mismunandi loft/ferils stillinga til þess að ná hámarks frammistöðu og fjarlægð.
Dræverinn kemur í 4 mismunandi litum (silurlituðum, rauðum, bláum og appelsínugulum), og hægt er að stilla loft á AMP Cell drævernum auðveldlega í 8.5° 9.5°, 9.5° drag (ens.: draw), 10.5°, 10.5° drag and 11.5° með því að nota þar til gerðan Cobra skrúflykil. Þessi stillanleiki dræversins hefir í för með sér að kylfingar geta aðlagað AMP dræver sinn að sveifluhraða, vallaraðstæðum og veðri.
Ólíkt sumum dræverum þar sem leikmenn verða að aðlaga plötuna í sólanum til þess að viðhalda réttu horni kylfuandlits þá sér SmartPad tækni Cobra til þess að horn kylfuandlitsins er rétt óháð lofti, en býður samt upp á vinnanleika (ens. workability) þ.e. að hægt er að opna eða loka kylfu- andlitinu eftir óskum hvers og eins.
Í AMP Cell drævernum er notuð E9 Face tækni Cobra með tvöföldu rúlli. Yfirboð kylfuandlitsins er 12% stærra sem bætir fjarlægð og nákvæmni högga sem ekki rata í sweet-spot-ið.
Cell tæknin og það sem á ensku nefnist Advanced Material Placement (skammst.: AMP) eru sameinuð til þess að fá það besta úr AMP Cell drævernum. Cell tækni Cobra viðheldur og endurdreifir þunga í formi korna. Það er sjáanlegt á bandinu sem er vafið um kylfuhausinn, en það sýnir hvernig þyngdin dreifist og færist frá miðju þyngdarpunktsins til þess að lág- og miðforgjafarkylfingar nái hámarks árangri úr AMP Cell drævernum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024