Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2016 | 10:00

Golfútbúnaður: Callaway Big Bertha OS

Á markað eru að koma nýju Callaway Big Bertha OS kylfurnar.

Að sögn verða fáar ef nokkrar kylfur sem eiga eftir að bæta leik manna meira en þessar nýju.

Sjá má ágætis grein um nýju Big Berthu OS kylfufjölskylduna í „Bunkered“ með því að SMELLA HÉR: