Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 30. 2012 | 13:00

Golfútbúnaður: 10 mestu golfútbúnaðarfréttir ársins 2012

Hvað skyldi nú hafa borið hæst hvað varðar golfútbúnað á árinu 2012?

Er það bannið á löngu pútterunum, magapútterum og „kústsköftum?

Eru það kaup TaylorMade á Adams, eða rocketballz trén þeirra eða rocketbladez járnin?

Er það Orion Black Hawk pútterinn hans Matt Every? Eða radarleitartækið, videóspólan eða „the thing“ eins og pútterinn var nefndur.

Matt Every með Orion Black Hawk pútterinn

Matt Every með Orion Black Hawk pútterinn

Er það málshöfðun Oakley á hendur Rory og Nike?

Golf Digest er búið að taka saman 10 mestu golfútbúnaðarfréttirnar að þeirra mati sem sjá má með því að SMELLA HÉR: