Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2014 | 11:30

Golfsvipmynd dagsins

Golfsvipmynd dagsins er af Morgan Pressel. Hún er byrjaði að spila golf 8 ára og er í dag einn af bestu kvenkylfingum heims. Sem stendur er hún nr. 32 á Rolex-heimslista kvenna.

Pressel er yngsti kvenkylfingur til að sigra í risamóti en hún sigraði í Kraft Nabisco Championship 2007, fyrir 7 árum þá aðeins 17 ára!

Kraft Nabisco risamótið fer einmitt fram þessa daganna.

Um myndina segir Pressel að hún sé tekin af 1. golfsveiflu sinni!  Býsna góð sveifla það …. enda Pressel ein af þeim bestu í golfinu í dag.  Það borgar sig að byrja ungur í golfi!

Hér er myndin af Pressel í fullri stærð:

Morgan Pressel