Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2013 | 13:30

Golfsveifla Thorbjörn Olesen

Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen er á hraðri uppleið í golfheiminum.

Hann var meðal þeirra sem rétt skriðu í gegnum niðurskurð á the Masters risamótinu á 10 högga undanþágunni, sem gengur út á að þeir sem eru tíu höggum eða minna frá þeim sem efstur er komist í gegnum niðurskurð.

Þegar mótið var hálfnað var Thorbjörn meðal 10 lægstu í í mótinu en hann lauk keppni meðal 10 efstu þ.e. varð T-6, m.ö.o.  deildi 6. sætinu með Brandt Snedeker og hlaut í verðlaunafé $ 278.000,-

Hér má skoða fallega sveiflu þessa danska snillings SMELLIÐ HÉR: