
Golfstöðin í loftið
Golfstöðin, ný sjónvarpsrás hóf útsendingar í gær, 3. janúar 2014, en hún verður með beinar útsendingar frá golfi í 50 vikur á ári.
Sýnt verður frá öllu því besta sem íþróttin hefur upp á að bjóða, allra helst risamótunum fjórum sem og Ryder-keppninni.
Fyrsta PGA-mót ársins, Tournament of Champions, hefst á Hawaii-eyjum í dag og verður sýnt frá því alla helgina. Þar keppa aðeins þeir kylfingar sem unnu mót á PGA-mótaröðinni á síðasta tímabili.
Mótið hefur ávallt verið það fyrsta á nýju ári og um leið markað upphaf nýs keppnistímabils. Það breyttist reyndar í fyrra þegar ákveðið var að byrja nýtt tímabil í október en mótið heldur enn sínum sessi sem fyrsta mót ársins.
Meðal þeirra kylfinga sem keppa um helgina eru Matt Kuchar, Jordan Spieth, Jason Dufner, Adam Scott og Webb Simpson auk margra annarra. Fyrsta úttsendingin var í gær kvöld og hófst klukkan 21.30.
Golf 1 óskar Golfstöðinni nýju velfarnaðar!
Heimild: www.visir.is
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi