
Golfspá fyrir 2012
Golf Digest hefir tekið saman lista með spá í 12 atriðum yfir það sem við getum vænst á árinu 2012 í golfinu. Þessi atriði eru eftirfarandi:
1. Félagsgjöld í klúbbum hækka, sem og vallargjöld.
2. Tiger sigrar á Masters.
3. Meiri áhersla verður lögð á líkamsrækt sem hluta af golfi.
4. Fleiri par-3 golfvellir verða byggðir.
5. Óhefðbundnir golfskór komast í tísku.
6. Heimatilbúnar sveilflur fá meiri hljómgrunn.
7. Kylfingar (sérstaklega á PGA) halda áfram að lengja sig
(þ.e. högglengd golfhögga þeirra verður meiri en áður og er
þó næg fyrir u.þ.b. 290,9 yardar (u.þ.b. 266 metrar).
8. Golf verður endurskilgreint. Erlendis er farið að byggja
golfklúbba, sem bjóða upp á meira en golf og er lagt upp
með meiri áherslu á félagsskap en að vera einn að æfa og ná árangri.
9. Ungir kylfingar (t.d. Lexi Thompson) koma til með að sigra mót.
10. 2012 verður ár löngu „bumbupútterana“
11. Fjöldaframleiðsla hefst á allskyns golf öpp-um.
12. Golfið verður enn skemmtilegra en áður!
Með því að smella hér má sjá samantekt Golf Digest í máli og myndum: GOLFSPÁ FYRIR ÁRIÐ 2012
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023