Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2016 | 07:00

GA: Golfskálinn með demódag á Akureyri á morgun 6. ágúst!

Golfskálinn verður með demódag hjá Golfklúbbi Akureyrar á morgun, laugardaginn 6.ágúst milli kl. 10-14.

Ingibergur Jóhannsson, annar eigandi Golfskálans og PGA kennari, verður á æfingasvæðinu með mikið af nýjustu kylfunum frá Ping og Callaway.

Allir velkomnir!