
Golfreglur: Æfing
Nú þegar golftímabilið fer að hefjast og kylfingar landsins streyma á golfvellina, sem fara að opna hver á fætur öðrum í þá er e.t.v. rétt að rifja upp golfreglurnar.
Það verður gert hér á Golf1 í raunhæfum dæmum, sem kylfingar geta glímt við en svörin eru jafnframt gefin upp við hverri spurningu.
Raunhæft dæmi:
Í höggleikskeppni er einn leikmaðurinn að bíða eftir að geta slegið inn á flöt vegna hollsins á undan. Honum leiðist biðin þannig að hann droppar öðrum bolta en þeim sem er í leik hjá honum á brautina og fer að æfa púttin, þannig að hann púttar bolta sínum tvisvar, þ.e. tekur tvær púttstrokur á braut. Hvernig dæmist?
A. Þetta er vítalaust.
B. Leikmaðurinn fær 1 högg í víti.
C. Leikmaðurinn fær 2 högg í víti.
D. Leikmaðurinn fær 4 högg í víti, sem hann verður að bæta á skorkortið sitt – almennt 2 högga víti fyrir hvora púttstroku sem hann tekur.
Skrollið niður til að sjá rétt svar
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Rétt svar: C. Leikmaðurinn fær almennt 2 högga víti. Niðurstaðan byggist m.a. á ákvörðun 7-2/2
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann