Golfráð: Regnhlífartrixið í glompum
Á vefsíðunni Golf.com má finna ráð við því hvað gera eigi ef boltinn lendir í glompu.
Þetta er „regnhlífartrixið“ svonefnda.
Að sjálfsögðu á að slá boltann upp úr, helst í aðeins 1 höggi, en það reynist oft vera vandasamara þegar á reynir.
Æfa má högg upp úr glompu með því að draga hálfhring í sandinn fyrir framan þar sem boltinn lendir – þetta á að sjálfsögðu ekki gera í mótum, en þegar þar að kemur er væntanlega búið að gera „regnlífaræfinguna“ nokkrum sinnum. U.þ.b. í miðju hálfhringsins er regnhlífarstöngin teiknuð inn. Láta á boltann á regnhlífarstöngina og taka stöðuna þannig að línan sé aðeins fyrir framan miðju stöðunnar. Sláið síðan með því að fylgja regnhlífinni þ.e. boganum sem dreginn hefir verið (sjá nánar hér að neðan)
Sjá má regnhlífartrixið með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
