Dustin Johnson og Paulina Gretzky í Þýskalandi
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2015 | 11:00

Golfpörin

Í tilefni af Valentínusardeginum, sem þið hafið vonandi öll notið, birti Golf Channel myndir af nokkrum þekktum golfpörum, sem teknar hafa verið saman í golfmyndaseríu.

Hér er linkur inn á síðu Golf Channel þar sem sjá má þessi hamingjuríku ástarsambönd kylfinga SMELLIÐ HÉR: