Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2016 | 12:00

Golfmynd dagsins 4. júní 2016

Veðrið í gær, 4. júní 2016 var dásamlegt hér á Suðurlandi.

Varla sá staður á landinu þar sem yndislegra var að vera í golfi né útsýnið fegurra.

Af 1. teig sást beint yfir til Vestmannaeyja ….