
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2012 | 18:15
Golfmót félags kvenna í atvinnulífinu fór fram á Húsatóftavelli í dag
Í dag, 12. júní 2012, fór fram á Húsatóftavelli golfmót félags kvenna í atvinnulífinu.
Það voru u.þ.b. 50 konur sem tóku þátt og spilaðar voru 13 holur.
Þema mótsins var rokk og rauðar rósir. Mikil stemmning var á staðnum þegar Golf 1 mætti á staðinn.
Konunum var boðið í mat hjá HS Orku áður en mótið hófst á slaginu 15:00. Teiggjafir voru vægast sagt með glæsilegasta móti – þ.á.m. rauðir golfhanskar, sem þátttakendur sjást með á meðfylgjandi myndum.
Verðlaunin voru m.a. utanlandsferðir til London, og pokar og kassar fullir af verðlaunum í anddyri Golfskála GG.
Hér má sjá nokkrar myndir úr mótinu: GOLFMÓT KVENNA Í ATVINNUREKSTRI – 12. JÚNÍ 2012
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster