
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2013 | 10:00
Golfleiðbeiningar: 10 reglur Stocktons um hvernig eigi að setja niður 2 metra pútt (7. grein af 10)
Hér verður fram haldið með 7. af 10 reglum fyrrum PGA Tour leikmannsins, risamótstitilhafans og golfkennarans Dave Stockton, um hvernig eigi að setja niður 2 metra pútt:
7. Haldið augunum yfir boltanum
Pútt byggjast á tilfinningu meira en tækni, en tæknin sem notuð er við pútt er smekksatriði hvers og eins. En það er ein algild regla fyrir pútt af 2 metra og skemmra færi: Haldið augunum yfir boltanum. Fyrir flesta kylfinga þýðir það að standa nær boltanum. Það einfaldar hlutina mikið. Það hjálpar við að púttsveiflan sé tekin beint aftur og í gegn. Þið notið hendurnar minna og líkurnar á of opnu eða of lokuðu púttersandliti minnka. Og þið sjáið púttlínuna betur. Þegar allt kemur til alls er þetta góð regla fyrir öll pútt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024