
Golfleiðbeiningar: 10 reglur Stocktons um hvernig eigi að setja niður 2 metra pútt (5. grein af 10)
Hér verður fram haldið með 1 af 10 reglum golfkennarans og fyrrum PGA Tour leikmannsins Dave Stockton, um, hvernig setja eigi niður 2 metra pútt:
4. Sjáið púttið fyrir ykkur – „Hugsið jákvætt um púttið í þátíð“
Þið hafið heyrt að það hjálpi við pútt ,að sjá fyrir sér að púttið detti, þ.e. að hugsa jákvætt, ímynda sér að púttið detti. En þið ættuð að ganga lengra en það. Ímyndið ykkur að þið séuð að horfa á boltann fara 2 metra frá því þið púttið og …. hann dettur í bollann á myndskeiði. Þessi mynd ætti að vera svo sannfærandi og sterk að þið verðið yfir ykkur hissa, ja næstum sjokkeruð ef boltinn dettur ekki. Það er þannig sem Stockton líður þegar hann er að pútta vel – hann er algerlega hissa þegar boltinn dettur ekki í holuna.
Gerið allt sem þið getið til þess að setja 2 metra púttið í þátíð (þ.e. það er komið í þátíð þegar þið eruð að horfa á glæsilegt 2 metra pútt ykkar fara ofan í holuna í ímyndaða myndskeiðinu ykkar. Sjáið nákvæmlega fyrir ykkur leiðina sem boltinn fer og brotið í púttflötinni).
Ef boltinn dettur ekki þegar þið raunverulega púttið …. Hversu oft hafið þið ekki, stillt upp aftur og reynt aftur og boltinn dettur? Þið verðið að nota þetta „annað skipti“ hugarfar (oft afslappaðra) í fyrsta púttinu ykkar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024