Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2018 | 08:00

Golfkynning fyrir íþróttakennara kl. 16:00 þann 7. des nk. í Korpu

Föstudaginn 7. desember n.k. kl. 16:00 mun fara fram golfkynning fyrir íþróttakennara að Korpúlfsstöðum.

Það sem boðið er upp á eru fjölbreyttar stöðvar, æfingar og tímaseðlar.

Aðgangur að golfkynningunni er ókeypis.

Hins vegar er takmarkað pláss þannig að það er best að skrá sig sem fyrst hjá PGA Íslandi.

Eftirfylgni verður í vor. – Fjölmennið að Korpúlfsstöðum föstudaginn 7. des!!!