Golfkylfur sem morðvopn?
Næstum 5 og 1/2 ári eftir tvöfalt morð á Indlandi, sem hlaut mikla umfjöllun fjölmiðla þar í landi, hefir verið komist að niðurstöðu. Og það var golf sem átti þátt í þeirri niðurstöðu.
Í The Times of India kom fram að tannlæknirinn Rajesh Talwar og eiginkona hans Nupar Talwar hafi verið fundin sek um dráp á 14 ára dóttur þeirra, Aarushi, og þjóninum, Hemraj Banjade á heimili þeirra í Jalvayu Vihar árið 2008. Dómurinn byggði á kenningu settri fram af rannsóknarmiðstöð Indlands (ens. Central Bureau of Investigation (CBI) ) um að golfkylfur hr. Talwar hefðu verið notaðar til þess að fremja morðin.
Með hliðsjón af ákomum hinna myrtu þótti líklegt að golfkylfurnar hefðu verið notaðar en hr. Talwar er félagi í Noida golfklúbbnum og var beðinn að afhenda kylfur sínar.
Réttarlæknisfræðingum tókst hvorki að finna blóð né DNA af fórnarlömbunum á kylfunum en eftir var tekið að tvær kylfnanna voru miklu hreinni en hinar. CBI þótti líka grunsamlegt að hr. Talwar faldi kylfurnar á háalofti eftir morðin.
Þetta þótti nóg til þess að styðja kenningu CBI og nægði til þess að ákæra var gefin út á Talwar hjónin fyrir að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Dómurinn fellur n.k. þriðjudag.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
