
Golfklúbbur Hellu í 60 ár – sögur og fleyg orð (7. hluti af 12) – tekið saman af Ólafi Stolzenwald
Hér er komið að skemmtilegum hluta í samantekt Ólafs Stolzenwald, en það eru nokkrar vel valdar sögur úr 60 ára sögu GHR:
Flugumferð: Flugbrautin okkar 3. braut ber nafn sitt með rentu, því að tryggingasali úr borginni flaug reglulega með golfsettið og lenti á 3. holunni og hóf leik sem fyrstu holu og hans átjánda braut var því önnur hola hans!
Pípan aldrei langt undan: Geinarhöfundur man eftir því að hafa spilað vorgolf með Hauk Baldvinssyni brautryðjanda í trjáræktinni á Strandarvelli, kallinn sem þekktur fyrir að reykja pípu, lenti í hól á 6 braut og var eitthvað basla með það að koma kúlinni úr loðnum hólnum. Það gekk en ákvað að slá úr pípunni í leiðinni á vedgeinn sinn sem hann var vanur að gera. Síðan löbbum við að flötinni en lítum til baka, hóllinn stendur í ljósum logum og var svartur langt fram á vori.
Formaður okkar Svavar Friðleifsson átti margar fleygar setningar: Við gamla skálann okkar var ansi langt í bílastæðin og smá labb að fyrstu holu, eitt sinn kemur kylfingur að spila og hann keyrir nánast upp að skálanum, formaður kemur út og spyr hvort viðkomandi ætli að spila 18 holur, og kauði sagði já….,, ég er ekki viss um að þú getir það‘‘
Formaður var á GSÍ fundi sínum fyrsta og mikil umræða var í lok þings og margir báðu um orðið……í lok umræðu réttir okkar maður upp hönd vill taka til máls og segir ,,er ég örugglega á GSÍ þingi eða er þetta aðalfundur GR?‘‘
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023