Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 19. 2015 | 17:00

Golfkennslumyndskeið sem mest var horft á á GC.com á árinu 2015

Golf Channel (GC.com) hefir tekið saman lista yfir þau golfkennslumyndskeið sem voru vinsælust árið 2015.

Vinsælustu golfkennslumyndskeiðin á GC.com 2015 má sjá með því að SMELLA HÉR: