Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2013 | 14:00

Golfkennsla: Special K í golfi?

Fæstir áhugamenn í golfi gera sér ekki grein fyrir hversu mikilvæg rétt uppstilling er í golfsveiflunni.

Golfkennarinn Martin Hall, sem sumir kannast eflaust við af golfkennsluþáttum hans á Golf Channel gefur hér einfalt ráð hvernig rétt staða mjaðma getur auðveldað golfsveifluna.

Hall segir suma kalla stöðuna öfugsnúið K eða Special K.

Það er best að sjá hvað Martin Hall á við með því að skoða kennslumyndskeið hans, sem sjá má með því að SMELLA HÉR: