Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2014 | 17:00

Golfkennsla: Hvernig verða chippin stöðugri?

Lorien Scott er ástralskur golfkennari á Bonnie Doon golfvellinum í Ástralíu.

Hann sýnir okkur góða æfingu í meðfylgjandi myndskeiði um hvernig hægt er að chippa stöðugra SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá fleiri góðar leiðbeiningar sjá vefsíðu Scott með því að SMELLA HÉR: