Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2016 | 09:00

Golfkennsla: Hvernig fæst bakspinn á golfbolta?

Sumir kunna að spyrja sig hvernig bakspinn fáist á golfbolta?

Hér er eitt kennslumyndskeiðið þar sem golfkennarinn og fyrrum atvinnukylfingurinn Rickard Strongert fer í gegnum það hvernig farið er að því að fá bakspinn á golfbolta.

Sjá má myndskeið Strongert með því að SMELLA HÉR: 

Hér má sjá annað tveggja ára gamalt kennslumyndskeið Golf Masters 2014 SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá spinn kennt með myndum lið fyrir lið SMELLIÐ HÉR 

Golf Channel hefir auðvitað ráð þegar kemur að bakspinni SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá enn eitt golfráðið þegar kemur að bakspinni á golfbolta SMELLIÐ HÉR: 

Ráðin á vefnum eru mörg en nú er bara að fara út á völl og æfa sig að fá bakspinn á boltann, nú eða fullkomna bakspinnið hjá golfkennara!!!