
Golfgrín á þriðjudegi
Eftir sérstaklega slæman dag á golfvellinum, fer mjög vinsæll klúbbfélagi úr klúbbhúsinu og er að halda heim á leið. Þegar hann gengur yfir bílastæðið í áttina að bílnum sínum stoppar lögreglumaður hann og spyr: „Slóstu teighöggið þitt á 16. braut fyrir u.þ.b. 20 mínútum?
„Já,“ svaraði kylfingurinn. „Það getur vel passað.“
„Húkkaðirðu boltann þinn þannig að hann flaug yfir trén og út af braut?“
„Já, hvernig vissirðu?“ spurði kylfingurinn.
„Nú,“ sagði lögreglumaðurinn, alvarlegur í bragði. „Boltinn þinn flaug á hraðbrautina og braut framrúðuna hjá einum ökumanni þar. Bíllinn varð stórnlaus vegna þess að manninum brá svo og hann olli 5 bíla árekstri, þ.á.m. brunaliðsbíls, sem var í miðju útkalli, komst ekki á staðinn á réttum tíma og byggingin brann til kaldra kola. Þannig segðu mér, hvað ætlarðu að gera í stöðunni?“
Golfarinn virtist nú í þungum þönkum og sagði síðan eftir smástund:
„Ég hugsa að ég verði að minnka bilið milli fótleggja minna í upphafsstöðunni, herða gripið aðeins og lækka hægri þumalfingur!“
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022