
Golfgrín á þriðjudegi
Þar sem nú eru mánaðarmót og margir í bankarápi og öðrum leiðinda mánaðarmótaerindum og aðrir enn að jafna sig á að þurfa aftur að byrja að vinna eftir páskafrí, er ekki úr vegi að reyna að létta lund kylfinga svolítið. Það góða er að það er jú kominn þriðjudagur og bara 3 dagar í næstu helgi …. og fullt af skemmtilegum golfmótum í boði fyrir kylfinga þá!
Hér er einn gamall og góður:
Læknir, prestur og lögfræðingur spila saman golf og lenda á eftir alveg sérstaklega hægu holli, sem verður til þess að það óvenjulega gerist …. allir þrír missa þolinmætina….. hver á sinn hátt.
Lögfræðingurinn (önugur): Hvað er að hjá þessum gaurum? Við hljótum að hafa beðið núna í 15 mínútur og það bara á þessari braut!!!
Læknirinn (eitthvað léttari): Já, ég verð að segja ég hef bara ekki séð svona slæpingshátt!
Presturinn: (næstum í fullkomnu jafnvægi): Hey, strákar, hérna er vallarstarfsmaður. Tölum við hann [dramatísk pása]. „Hæ, Georg. Hvað er að með náungana þarna á undan okkur? Þeir spila fremur hægt, er það ekki?
Georg: Ó, já þetta er hópur af hálfblindum slökkviliðsmönnum. Þeir töpuðu helming sjónar sinnar þegar þeir björguðu klúbbhúsinu okkar úr eldi á síðasta ári… þannig að við leyfum þeim að spila hvenær sem þeir vilja, frítt!
Þögn sló á hollið eitt augnablik.
Presturinn: Þetta var leiðinlegt. Ég mun fara með sérstaka bæn fyrir þá í kvöld.
Læknirinn: Góð hugmynd. Og ég held ég hringi í vin minn í kvöld, sem sérhæfir sig í augnlækningum til að sjá hvort hægt sé að gera eitthvað fyrir þá!
Lögfræðingurinn: Geta þeir ekki spilað á kvöldin?
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska