
Golfgrín á sunnudegi
Nr. 1
Segir einn kvenkylfingurinn við annan kvenkylfing: „Það er óforskammað af þér að halda því fram að maðurinn minn sé með vörtu á limnum.“
„Það er ekki rétt,“ svarar hinn kvenkylfingurinn. „Ég sagði það ekkert!!! Ég sagði bara að ég hefði það af og til á tilfinningunni!!!“
Nr. 2
Í kirkjunni veit maður strax hver af hinum trúuðu eru kylfingar. „Hvernig er hægt að sjá það?“ „Nú, kylfingar eru þeir sem nota „interlocking-gripið“ þegar þeir biðja!
Nr. 3
Á heimskautasvæðinu spila tvær mörgæsir golf á ísjaka. Þær eru rétt búnar að pútta rauðu golfboltunum sínum, þá segir önnur mörgæsin við hina: „Hefurðu heyrt það að annarsstaðar er spilað er með hvítum boltum?“ Hin mörgæsin hristir vantrúuð kollinn. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig það á að virka.“
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023