Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2012 | 17:20

Golfgrín á laugardegi

Dómarinn við ákærða:
„Allt í lagi, þú ert búinn að útskýra að dauðsfall eiginkonu þinnar hafi verið af völdum óhappatilviljunar og að Titleist boltinn, sem réttarlæknirinn gróf úr höfuðkúpu hennar hafi grafist þar vegna keðju óheppilegra kringumstæðna, sem leitt hafi til dauða hennar. Því gastu líka gefið meira og minna trúverðugar skýringar á. En það sem ég hef enn ekki skilið er af hverju réttarlæknirinn fann líka  Wilson Smart Core bolta í konu þinni?“

Ákærði:
„Nú það var varaboltinn….“