Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 16. 2013 | 19:45

Golfgrín á laugardegi – Myndskeið

Hér fara þrjú skemmtileg myndskeið:

Í því fyrsta er fjallað um þann alvarlega sjúkdóm OGD. Til þess að sjá það myndskeið SMELLIÐ HÉR:

Í því næsta er um að ræða morð á golfvelli SMELLIÐ HÉR: 

Loks er hér einn sem e.t.v. er raunhæfari á morgun. Hann fjallar um þá „erfiðu ákvörðun“ hvort eigi heldur að fara kirkju eða í golf SMELLIÐ HÉR: