Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 9. 2013 | 16:00

Golfgrín á laugardegi – Býflugan – Myndskeið

Það eru allskyns dýr sem maður kemst í tæri við úti á golfvelli og mismunandi góðkynjuð ….

eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeið.

Þetta er brandari á ensku sem í raun er ekki hægt að þýða.

Strákurinn sem kemur aðvífandi í golfbílnum spyr: „What´s the bet? (Hvert er veðmálið?)  og er svarað: „Þetta er býfluga (ens. bee) en ekki bat, þ.e. leðurblaka  (hljómar eins og bet þ.e. veðmál og því um fyndinn orðaleik að ræða hér).

En svo þetta allt skýrist er best að horfa á meðfylgjandi myndskeið SMELLIÐ HÉR: