Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2013 | 19:00

Golfgrín á laugardegi: Á kvennateig – Myndskeið

Hér er einn gamall og góður af kylfingi sem er að reyna að slá boltanum sínum af kvennateig. Hann fær ekki frið til þess að slá vegna óþægilegs vallarstarfsmans, svo ekki sé meira sagt.

Siðareglan um að hafa ekki hátt á golfvelli er ekki höfð í hávegum hér!

Best er að þið skoðið myndskeiðið sjálf – en golfbrandarinn gamli er hér leikinn SMELLIÐ HÉR: