Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2013 | 20:00

Golfgrín á laugardegi

Það var frábær laugardagur til þess að spila golf…….

…… en….. konan mín sagði: „Gerðu við þetta þakrennurör í DAG!!!“ „Þetta er búið að sitja allt of lengi á hakanum!“Þannig að ég bauð strákunum í hollinu heim.Einn kom með bliksmiðinn sinn og hinir komu með bjórinn.

Það tók okkur 4 tíma, aðallega vegna bjórsins en okkur tókst að gera við rörið!!!“

Konan mín er enn orðlaus…. ég veit bara ekki hversu lengi það ástand varir….

Vel gert við niðurfallsrörið!

Vel gert við niðurfallsrörið!