Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 27. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (9/2021)

Eftir hræðilegt burst eins golfklúbbs á öðrum í holukeppni kallar forseti golfklúbbs liðsmenn sína saman og heldur stutta ræðu.

Hann hefur ræðuna á eftirfarandi orðum:

Því miður nægði framlag okkar á vellinum í dag ekki til sigurs, en við erum samt hæst ánægð með að enginn drukknaði í vatnstorfærunum ….