Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (7/2021)

Bandaríkjamaður, Þjóðverji og Arabi ræða málin yfir drykk á 19. holunni, eftir góðan hring.

Bandaríkjamaðurinn: „Ég á 4 syni, ef ég eignast einn í viðbót er ég kominn með körfuboltalið!“

Þjóðverjinn: „Ég á 10 syni, ef ég eignast einn í viðbót er ég kominn með fótboltalið!“

Arabinn: „Ég á 17 konur, ef ég kvænist einni  í viðbót,  á ég golfvöll!“