
Golfgrín á laugardegi
1. Einn gamall og lúinn svona af því að þetta er næstsíðasti dagur jóla:
2. Happafroskurinn
Maður einn tekur sér frí úr vinnu og ákveður að fara í golf. Hann er á 2. holu þegar hann sér frosk sitja næst við flötina. Hann er ekkert meira að hugsa um froskinn, þegar hann allt í einu heyrir froskinn segja: „Notaðu 9-járn.“
Maðurinn lítur í kringum sig og sér engan og reynir aftur. „Notaðu 9-járn.“ Hann lítur á froskinn og ákveður að nota 9-járnið til þess að sýna fram á að froskurinn hafi rangt fyrir sér. Búmm!!!! Hann fær fugl…. og er í sjokki. Hann segir við froskinn: „Vá! Þetta var ótrúlegt! Þú hlýtur að vera happafroskur, eða hvað? Froskurinn svarar: „Happafroskur. Happafroskur!“
Maðurinn ákveður að fara með froskinn á næstu holu. „Hvað á ég að gera nú, happafroskur?“ „3-tréð!“ ropar froskurinn. Gaurinn tekur upp 3-tré og búmm!!!! Hola í höggi!!!! Maðurinn er orðlaus!!!!
Í lok dags hefir maðurinn spilað besta hring ævinnar. „Ok! Hvert förum við nú?“ Happafroskurinn: „Til Las Vegas!!!“
Froskurinn og kylfingurinn ferðast saman til Las Vegas og kylfingurinn spyr: „OK, froskur hvað nú?“ Froskurinn: „Rúlletta.“ Þegar þeir koma að rúllettuborðinu spyr kylfingurinn: „Hvað finnst þér að ég ætti að gera?“ Froskurinn svarar: „ $3,000, á svörtu 6-una.“ Nú, líkurnar á að vinna á þetta eru 1 á móti milljón, en eftir golfleikinn hugsar maðurinn með sér hvað með það og búmm!!!! Hann vinnur ógrynni fjár!!!
Maður innheimtir vinninginn sinn og tekur happafroskinn með sér upp á hótelherbergið og segir: „Froskur, ég veit ekki hvernig ég get launað þér. Þú hefir orðið til þess að ég hef unnið alla þessa peninga og ég er þér að eilífu þakklátur.“
Froskurinn svarar: „Kysstu mig!“
Og maðurinn hugsar með sér: „Af hverju ekki?“ Þannig að hann smellir kossi á froskinn og froskurinn breytist í fallegustu 16 ára stúlku í heiminum!
„Og þannig bar það til, herra dómari, að stúlkan var á hótelherberginu mínu.“
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open