Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 6. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (6/2021)

Kylfingur nokkur slær fullkomið teighögg sem lendir á miðri brautinni. Þegar hann nálgast boltann sinn kemur kvenkylfingur af næstu braut við og ætlar að fara að slá boltann.

Fyrirgefðu,“ hrópar kylfingurinn upp yfir sig, „ekki snerta boltann minn!

Nei, þetta er boltinn minn!“ svarar konan ákveðið.

Taktu upp boltann og þú munt sjá nafnið mitt á honum!“ segir kylfingurinn alveg jafn ákveðinn.

Konan tekur upp boltann, lítur á hann stuttlega og segir síðan forviða við manninn: „Hvernig gastu komið nafninu þínu á boltann minn?