Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (50/2021)

Tveir kylfingar koma á par-3 ,sem liggur yfir á eina.

Það er hellirigning.

Þegar þeir líta upp ánna sjá þeir tvo laxveiðimenn sleppa veiðistöngunum sínum í vatnið.

Annar kylfingur segir við hinn: „Sjáðu þessa tvo hálfvita. Þeir eru að veiða í grenjandi rigningu.“