Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (5/2023)

Tveir kylfingar eru að spila hring í rigningu og roki.

Segir annar þeirra við hinn: „Hugsaðu þér, konan mín spurði mig virkilega hvort ég gæti hjálpað henni í garðinum – í þessu ömurlega veðri!“