Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (5/2021)

Kylfingur í spyr afgreiðslukonuna í Pro-Shop-inu: „Ertu með græna bolta?“

Konan leitar í hillunum, flettir í gegnum bæklingana, hringir í nokkra birgja og verður þá að viðurkenna: „Því miður nei.“

Pirraður fer kylfingurinn til dyra en sölukonan kallar á eftir honum:„ Af hverju þarftu græna bolta?

Maðurinn: „Það er augljóst: Vegna þess að það er auðveldara að finna þá í sandinum!“