Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 27. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (48/2021)

Bernharð spilar golfhring með presti nokkrum.

Á 7. teig, par -3, spyr presturinn: „Hvaða kylfu ertu með hérna, sonur minn?

8 járn, hvað með þig?

Ég tek 7 járn og á sama tíma bið ég til Guðs.

Bernharð slær og hittir flötina.

Presturinn toppar skotið og boltinn flýgur langt yfir flötina.

Bernhard: „Í kirkjunni okkar lútum við höfði þegar við biðjum!“