Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 20. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (47/2021)

Markús litli fékk að fara í golf með föður sínum í fyrsta sinn.

Eftir á sagði hann ákaft við alla sem hittu hann:

„Pabbi minn er besti kylfingur í heimi. Hann getur golfað tímunum saman og nánast aldrei dettur bolti í einhverja af þessum litlu holum, sem eru út um allt á vellinum.“