Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (47/2020)

Jón litli mátti í fyrsta skipti fylgja pabba sínum á stórum golfvelli.

Kátur sagði hann öllum sem heyra vildi eftir hringinn:

Pabbi er allra besti kylfingur í heiminum. Hann getur spilað golf klukkustundum saman áður en boltinn fer í eina af þessum litlu holum, sem eru út um allan völl!!!“